1k
19k
2k
Ríkisstjórnin fundar í dag um tillögur sóttvarnalæknis að hertum aðgerðum innanlands. Fundurinn fer fram á Hótel Valaskjálfi á Egilsstöðum og hefst klukkan 16.
Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hittast í Genf í Sviss í dag en þetta er fyrsti fundur forsetanna frá því Biden tók við. Samskipti ríkjanna hafa verið mjög stirð síðustu misseri og ólíklegt að það breytist í dag.
Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins í kvöld. Lögregla er með mikinn viðbúnað vegna komu hans og annarra utanríkisráðherra sem sækja ráðherrafund Norðurskautsráðsins í vikunni.