Ríkisstjórnin fundar um COVID-aðgerðir

Ríkisstjórnin fundar í dag um tillögur sóttvarnalæknis að hertum aðgerðum innanlands. Fundurinn fer fram á Hótel Valaskjálfi á Egilsstöðum og hefst klukkan 16.

avatar Fréttastofa RÚV