1k
19k
2k
Landsleikir íslensku fótboltalandsliðanna 31. mars.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til páskaupplýsingafundar vegna COVID-19 klukkan 11:00 miðvikudaginn 31. mars. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ræðir framgang faraldursins hér á landi ásamt Ölmu Möller landlækni og Rögnvaldi Ólafssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni.
Landsleikir U21 gegn Dönum og A-liðið gegn Armeníu
Tugir hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga en smit hefur greinst í fjórum grunnskólum í Reykjavík. Hertar sóttvarnir tóku gildi á miðnætti en það eru ströngustu aðgerðir frá því faraldurinn hér á landi hófst. Hér fylgjumst við með öllu því helsta í dag.