Fundur Pútíns og Bidens í Genf
Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hittast í Genf í Sviss í dag en þetta er fyrsti fundur forsetanna frá því Biden tók við. Samskipti ríkjanna hafa verið mjög stirð síðustu misseri og ólíklegt að það breytist í dag.