Fjórða bylgjan vofir yfir

Tugir hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga en smit hefur greinst í fjórum grunnskólum í Reykjavík. Hertar sóttvarnir tóku gildi á miðnætti en það eru ströngustu aðgerðir frá því faraldurinn hér á landi hófst. Hér fylgjumst við með öllu því helsta í dag.

avatar Fréttastofa RÚV