Afléttingar kynntar í Safnahúsinu
Afléttingaáætlun yfirvalda verður kynnt á blaðamannafundi sem hefst klukkan 11:30 í Safnahúsinu.
1k
19k
2k
Afléttingaáætlun yfirvalda verður kynnt á blaðamannafundi sem hefst klukkan 11:30 í Safnahúsinu.
Staða faraldursins verður rædd á fundi almannavarna í dag, en fundurinn hefst rúmlega ellefu. Þar fara Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn yfir stöðuna.
Ísland mætir Hollandi á EM karla í handbolta í dag. Hér verður hægt að fylgjast með öllu því helsta sem tengist leiknum.