Upplýsingafundur almannavarna 26. janúar

Staða faraldursins verður rædd á fundi almannavarna í dag, en fundurinn hefst rúmlega ellefu. Þar fara Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn yfir stöðuna.

avatar Fréttastofa RÚV