@vefur
1k
19k
2k
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til að leita að lítilli flugvél sem ekki hefur náðst sambandi við. Hún fór frá Reykjavíkurflugvelli á ellefta tímanum í morgun. Fjöldi björgunarsveitarmanna leitar einnig vélarinnar.