Umfangsmikil leit að týndri flugvél

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til að leita að lítilli flugvél sem ekki hefur náðst sambandi við. Hún fór frá Reykjavíkurflugvelli á ellefta tímanum í morgun. Fjöldi björgunarsveitarmanna leitar einnig vélarinnar.

avatar Fréttastofa RÚV