handbolti.is

handbolti.is

@ivar

THW Kiel - Barcelona

Lanxess-Arena í Köln: undanúrslit Meistaradeildar karla í handknattleik laugardaginn 18. júní 2022, kl. 16.

Veszprém - Vive Kielce

Lanxess-Arena í Köln: undanúrslit Meistaradeildar karla í handknattleik laugardaginn 18. júní 2022, kl. 13.15.

Valur - Fram

Origohöllin: Fjórði úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna sunnudaginn 29. maí klukkan 19.30.

ÍBV - Valur

Vestmannaeyjar: Fjórði úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla laugardaginn 28. maí 2022, kl. 16.

Fram - Valur

Framhúsið: Þriðji úrslitaleikur Olísdeildar kvenna fimmtudaginn 26. maí 2022, kl. 19.30.

Valur - ÍBV

Origohöllin: Þriðji úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla miðvikudaginn 25. maí klukkn 19.30.

Valur - Fram

Origohöllin: Annar úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna mánudaginn 23. maí klukkan 19.30.

ÍBV - Valur

Vestmannaeyjar; Olísdeild karla, annar úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sunnudaginn 22. maí kl. 16.

Fram - Valur

Framhúsið: fyrsti úrslitaleikur Olísdeildar kvenna í handknattleik föstudaginn 20. maí 2022 klukkan 19.30.

Valur - ÍBV

Origohöllin, fyrsti úrslitaleikur Olísdeildar karla í handknattleik fimmtudaginn 19. maí kl. 19.30.