1k
19k
2k
Víðir Reynisson yfirlögrelguþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Gestur fundarins er Ólöf Snæhólm Banldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, sem mun ræða um fyrirhugaða lokun á heitavatnsleiðslum á höfuðborgarsvæðinu
Upplýsingafundur almannavarna um COVID-19 faraldurinn hefst klukkan 14:03 og verður í beinni útsendingu. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála. Gestur fundarins verður Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara.