Íslandsbankaskýrslan

Bankasýsla ríkisins ákvað að selja bréf í Íslandsbanka á lægra verði en því sem myndaðist í söluferlinu, að því er virðist til að ná fram öðrum markmiðum en þeim meginmarkmiðum sem kveðið er á um í lögum, þ.e. hagkvæmni og hæsta verði fyrir ríkið. Þetta segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar.

avatar Fréttastofa RÚV