Ítalía - Ísland

Ítalía og Ísland mætast í undankeppni HM karla í körfubolta í Bologna á Ítalíu. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og er sýndur beint á RÚV 2. Upphitun hefst klukkan 19:10.

avatar Fréttastofa RÚV