Svartsýnustu spár að ganga eftir

Á sjötta hundrað covid-smita greindust í gær og svartsýnustu spár virðast vera að ganga eftir. Þórólfur, Alma og Víðir verða með upplýsingafund vegna stöðunnar kl. 11

avatar Fréttastofa RÚV