Ný ríkisstjórn kynnt í dag

Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherrum Framsóknarflokksins fjölgar um einn frá því sem nú er og flokkurinn fær heilbrigðisráðuneytið.

avatar Fréttastofa RÚV