Hertar sóttvarnaaðgerðir
Ríkisstjórnin kynnir hertar sóttvarnaaðgerðir í dag. Smit í gær voru fleiri en í fyrradag, en þá greindust 144 sem er mesti fjöldi sem greinst hefur á einum degi síðan í byrjun ágúst.
Ríkisstjórnin kynnir hertar sóttvarnaaðgerðir í dag. Smit í gær voru fleiri en í fyrradag, en þá greindust 144 sem er mesti fjöldi sem greinst hefur á einum degi síðan í byrjun ágúst.