Upplýsingafundur almannavarna 11. mars 2021

Reglulegur upplýsingafundur almannavarna um COVID-19 faraldurinn fer fram í dag og hefst klukkan 11:03. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fer yfir stöðu mála og Víðir Reynisson stýrir fundi.

avatar Fréttastofa RÚV