Joe Biden svarinn í embætti forseta Bandaríkjanna

Joe Biden og Kamala Harris taka við forseta- og varaforsetaembættum Bandaríkjanna í dag við hátíðlega athöfn í Washington DC. Formleg athöfn hefst klukkan 15:30 að íslenskum tíma. Við greinum frá atburðum dagsins í öllum miðlum RÚV.

avatar Fréttastofa RÚV