Upplýsingafundir Landspítala, almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis

Landspítali hefur boðar til blaðamannafundar í dag kl. 15:00, sunnudaginn 25. október. Tilefnið er að spítalinn starfar nú á neyðarstigi vegna COVID-19. Á eftir kemur upplýsingafundur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis.

avatar Fréttastofa RÚV