Fyrsti landsliðshópur Hamrén
Erik Hamrén þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta tilkynnir sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Ísland mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeild UEFA í byrjun september.
Erik Hamrén þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta tilkynnir sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Ísland mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeild UEFA í byrjun september.