Heimir Hallgrímsson tilkynnir hópinn

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, tilkynnir í dag hópinn fyrir tvo afar mikilvæga leiki í byrjun september gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í Rússlandi.

avatar Fréttastofa RÚV