Blaðamannafundur Ronalds Koeman
Ronald Koeman knattspyrnustjóri Everton situr fyrir svörum vegna leiks Everton og Hadjuk Split í Evrópudeildinni. Búist er við því að flestar spurningar fundarins muni þó snúast um Gylfa Þór Sigurðsson.
Ronald Koeman knattspyrnustjóri Everton situr fyrir svörum vegna leiks Everton og Hadjuk Split í Evrópudeildinni. Búist er við því að flestar spurningar fundarins muni þó snúast um Gylfa Þór Sigurðsson.