Tékkland - Ísland

Tékkland og Ísland mætast í undankeppni EM karla í handbolta í Brno í Tékklandi kl. 16:00 í beinni útsendingu á RÚV sem hefst kl. 15:50. Hér verður sömuleiðis bein textalýsing úr leiknum.

avatar Fréttastofa RÚV